DESIGNED BY JOOMLATD

Articles

Print

Undirbúningur í fullum gangi

Undirbúningur fyrir Unglingameistaramót Íslands 2014 er í fullum gangi og er nú fundað vikulega í mótsstjórninni. Skoðanakönnun um þriðju grein alpagreina er í fullum gangi og eru línur að byrja að skýrast. Ekkert mun þó liggja fyrir í þeim efnum fyrr en eftir Jónsmót sem fram fer á Dalvík dagana 28. febrúar til 1. mars.

TOP