DESIGNED BY JOOMLATD

Articles

Print

Laugardagurinn. 29. mars

Í dag laugardaginn 29. mars heldur keppni á Unglingameistaramóti Íslands áfram. Keppt verður í skíðagöngu og svigi í Ólafsfirði. Kreppni í svigi hefst kl. 10:00 og skíðagöngu með frjálsri aðferð kl:11:30.  Veðrið í Ólafsfirði er gott, sunnan gola og -2 gráður. Spennandi dagur framundan þar sem alpagreinarnar og skíðagangan eru við Tindaöxl.

TOP