DESIGNED BY JOOMLATD

Articles

Print

Fyrsti keppnisdagur UMÍ

Í dag hefst keppni á Unglingameistaramóti Íslands. Keppt er í stórsvigi á Dalvík í dag og hefst keppni kl. 9:45.  Í Ólafsfirði hefst keppni í skíðagöngu, hefðbundin aðferð,  kl. 12:00. Frábært veður er á báðum stöðunum, logn, sólskin og -2 gráður. Getur ekki orðið betra.

TOP